Landslið

Landslið Íslands valin fyrir WDF Europe Cup 2024

Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti hefur valið þá 8 keppendur sem taka munu þátt á WDF Europe Cup…

4 mánuðir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi, að fara keppa á WDF…

6 mánuðir ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024. Um hundrað manns tóku þátt…

7 mánuðir ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá leikmenn sem munu keppa fyrir…

7 mánuðir ago

ÍPS og PingPong.is í samstarfi til 2025

PingPong.is hefur verið ötull bakhjarl barna- og unglingastarfs ÍPS allt frá árinu 2021 og eiga mikinn þátt í þeirri uppbyggingu…

1 ár ago

Pétur Rúðrik nýr landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti

Pétur Rúðrik Guðmundsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í meistaraflokki karla og kvenna. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Sigurðssyni…

1 ár ago

Landslið Íslands 2023

Kristján Sigurðsson landsliðsþjálfari karla og kvenna tilkynnti í gær þá 8 leikmenn sem koma til með að keppa fyrir hönd…

1 ár ago

U18 kvenna í 7. sæti á Evrópumótinu 2023 – Ferðasaga

Landslið Íslands skipað leikmönnum undir 18 ára tóku þátt í Evrópumóti (Eurocup) 5. - 8. júlí 2023. Í fyrsta skipti…

1 ár ago

U18 landsliðið valið

U18 ára landsliðsþjálfarar Íslands hafa valið þá 6 pílukastara sem munu keppa fyrir hönd Íslands á WDF Europe Cup Youth…

2 ár ago

U18 ára landsliðið karla æfir á Akureyri

Í dag fór fram landsliðsæfing hjá U18 ára afrekshópi ÍPS í píluaðstöðu Þórs á Akureyri. 8 drengir voru mættir á…

2 ár ago