Fréttir

Fundargerð Framhalds-aðalfundar 26. janúar 2023

Framhalds-aðalfundur ÍPS fór fram þann 26. janúar sl. í kjölfarið af Aðalfundi sem hafði óskað eftir framhaldsfundinum þar sem ekki…

2 ár ago

Reykjavík International Games – Skráningu lokið

Pílukast verður hluti af Reykjavík International Games en mótið í ár verður haldið á tveimur stöðum. Riðlakeppni fer fram föstudagskvöldið…

2 ár ago

Úrvalsdeild 2023 – 32 sæti í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn verður hún enn stærri og veglegri en í fyrra.…

2 ár ago

Íslandsmót öldunga 2023

Íslandsmót öldunga 2023 verður haldið hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 28. janúar.  Húsið opnar kl. 11:00 og hefst…

2 ár ago

Framhalds-aðalfundur ÍPS

Stjórn ÍPS boðar hér með til framhalds-aðalfundar þann 26. janúar 2023 að Tangarhöfða 2 og á vefnum (hlekkur birtur síðar)…

2 ár ago

Aðalfundur ÍPS 2023 – Fundargerð

Aðalfundur ÍPS var haldin fimmtudaginn 5. janúar í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. Hér fyrir neðan má sækja fundargerð fundarins. Ef athugasemdir…

2 ár ago

Ingibjörg og Matthías Örn pílukastarar ársins 2022

Íslenska Pílukastsambandið hefur valið pílukastara ársins 2022 og voru þau Ingibjörg Magnúsdóttir úr PFH og Matthías Örn Friðriksson úr PG…

2 ár ago

Íslandsmót félagsliða – Beinar útsendingar

Hér fyrir neðan má sjá allar beinar útsendingar frá Íslandsmóti félagsliða 2022 sem haldið er á Bullseye Snorrabraut. Laugardagur -…

2 ár ago

Úrslitin ráðast

Á laugardagskvöldið ráðast úrslitin í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fjórir keppendur eru komnir í…

2 ár ago

FitnessSport meistaramót 301 tvímenningur – Úrslit

Í gær fór fram FitnessSport meistaramótið í 301 en mótin fóru fram bæði á Bullseye Snorrabraut og hjá Píludeild Þórs…

2 ár ago