Það var mikil stemning í Grindavík þegar önnur umferð DARTUNG fór fram sunnudaginn 26. mars 2023. 18 keppendur tóku þátt…
Það var heldur betur stór píluhelgi hjá ÍPS um liðna helgi en þá fóru fram 3. umferð NOVIS deildarinnar og…
Hér fyrir neðan má sjá allar beinar útsendingar frá Bullseye Reykjavík þar sem 3ja umferð NOVIS deildarinnar fer fram á…
Hér að neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu í 3. umferð Novis deildarinnar. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni…
Grand Prix 2023 fór fram á Bullseye Reykjavík, sunnudaginn 12. mars en 45 þátttakendur tóku þátt. Kristín "Kitta" Einarsdóttir sigraði…
Búið er að draga í riðla fyrir Grand Prix 2023 sem fer fram á sunnudaginn nk. á Bullseye. Við minnum…
Stjórn ÍPS framkvæmdi könnun í febrúar meðal allra þátttakanda sem hafa tekið þátt í NOVIS deildinni árið 2022 og 2023.…
Ertu góð(ur) í tvöföldu reitunum? Þá gæti Grand Prix 2023 mótið hentað þér einstaklega vel. Spilað verður 501 einmenningur, DIDO (Double-in, Double-out) í riðlum…
Það var heldur betur líf og fjör í Píluklúbbnum hjá PFH í Hafnarfirði þegar fyrsta umferð DARTUNG fór fram laugardaginn…
Íslenska Pílukastsambandið kynnir með stolti DARTUNG, Unglingamótaröð ÍPS og PingPong.is í pílukasti 2023. DARTUNG 1 verður haldið hjá PFH í Píluklúbbnum Hafnarfirði…