Ungliðastarf

DARTUNG 1 – Úrslit

Fyrsta umferð DARTUNG, mótaröð fyrir börn og unglinga á aldrinum 9-18 ára, fór fram í aðstöðu Pílufélags Kópavogs í íþróttamiðstöðinni…

5 mánuðir ago

ÍPS og PingPong.is í samstarfi til 2025

PingPong.is hefur verið ötull bakhjarl barna- og unglingastarfs ÍPS allt frá árinu 2021 og eiga mikinn þátt í þeirri uppbyggingu…

7 mánuðir ago

DartUng lokaumferð – Úrslit

Lokumferð DartUng mótaraðarinnar fór fram í húsakynnum PFR að Tangarhöfða 2 síðastliðinn laugardag. 25 keppendur voru skráð til leiks. Fyrir…

9 mánuðir ago

Skráning hafin í DARTUNG4

Allar nánari upplýsingar og skráning hér https://dart.is/vidburdur/dartung-4/

9 mánuðir ago

U18 landsliðið valið

U18 ára landsliðsþjálfarar Íslands hafa valið þá 6 pílukastara sem munu keppa fyrir hönd Íslands á WDF Europe Cup Youth…

1 ár ago

U18 ára landsliðið karla æfir á Akureyri

Í dag fór fram landsliðsæfing hjá U18 ára afrekshópi ÍPS í píluaðstöðu Þórs á Akureyri. 8 drengir voru mættir á…

1 ár ago

Linda, Axel, Emilía, Gunnar og Alexander eru Íslandsmeistarar ungmenna 2023

Það var margt um manninn og mikið fjör þegar Íslandsmót Ungmenna 2023 fór fram á Bullseye, Reykjavík sunnudaginn 30. apríl…

1 ár ago

Íslandsmót ungmenna 2023 – Riðlaskipting

Búið er að draga í Íslandsmóti ungmenna 2023 og má sjá hana hér fyrir neðan. Bullseye opnar kl. 09:00 og…

1 ár ago