

Hér fyrir neðan má sjá dagatal ÍPS fyrir árið 2021. Stjórn ÍPS áskilur sér rétt að breytinga ef þörf krefur en allar breytingar verða tilkynntar með eins löngum fyrirvara og hægt er.
Dagatalið sjálft má síðan sjá hér:


ÍPS hefur endurskoðað ákvörðun sína um stigagjöf sambandsins og ákveðið að gefa ekki stig fyrir Iceland Open. Ný stigatafla fyrir árið 2021 lítur því svona út:


Ákveðið hefur verið að fresta Norðurlandamótinu sem halda átti í lok apríl í Danmörku og hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvenær mótið mun spilast. Eins er óvíst hvort WDF World Cup verði haldið í september en ef sú dagsetning heldur þá munu 8 bestu mótin af 10 telja við val á landsliði Íslands. Þau mót eru:
Ef WDF World Cup verður einnig frestað þá munu Stigamót 9-12 bætast við þennan lista og þá gilda 12 mót af 14 við val á landsliði Íslands.
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…
Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 6. umferð sem verður haldin á Bullseye,…