Aðalfundur ÍPS fer fram miðvikudaginn 17.janúar kl 19:00 í húsakynnum Eignarrekstrar að Krókhálsi 5A.
Fundinum verður streymt í gegnum fjarfundarbúnað og verður notast við Microsoft Teams.
Hlekk má finna hér: http://tinyurl.com/ny2kvuyn
Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:
1. Kosning fundarstjóra og ritara.
2. Skýrsla Stjórnar.
3. Gjaldkeri leggur fram skoðaða reikninga
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
– Reikningar bornir undir atkvæði.
5. Ákvörðun árgjalds.
6. Lagðar fram tillögur að lagabreytingum.
a.Tillögur að nýjum lögum ÍPS
b.Nýjar Móta- og Keppnisreglur ÍPS
– Þær bornar undir atkvæði.
7. Aðrar tillögur sem stjórn hafa borist lagðar fram og bornar undir.
Lagðar fram tillögur að lagabreytingum.
a. Pílusamband Íslands (PSÍ), er sérsamband þeirra félaga sem iðka, æfa og keppa í pílu á Íslandi. Aðsetur og varnarþing PSÍ er í Reykjavík. Merki PSÍ er með bláum fjaðurlaga geirum og rauðum fjórðungs hring er vísar niður. Utan um merkið er tvöfaldur hringur sem innan er ritað Pílusamband Íslands ásamt stofnári. Flytjandi er Ásgrímur Harðarson
– Þær bornar undir atkvæði.
8. Kosning stjórnar, varastjórnar og skoðanda skv. 9.grein Sambandsins
9. Önnur mál.
Engin framboð til stjórnar hafa borist og hefur því verið ákveðið að framlengja frest til framboðs til og með aðalfundar þann 17.janúar næstkomandi.
Í viðhengi má einnig finna drög að Ársreikningi ÍPS fyrir árið 2023.
Atkvæðgreiðslu verður háttað þannig að fjarverandi Aðildarfélög hafa einn aðila í forsvari sem telur atkvæði sinna félagsmanna sem viðstaddir eru fundinn og skilar niðurstöðum til fundarstjóra.
Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 501 en í…
5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…