Vegna met þáttöku á fyrstu umferð Dartung þarf að skipta niður deildum á tíma yfir daginn.
Hér að neðan má sjá uppsetta dagskrá en við biðjum yngri deildirnar að mæta kl. 09:45 og eldri deildir að mæta kl. 12:45.
Húsið opnar kl 09:00
Keppendur skulu vera í snyrtilegum klæðnaði og í góðum skóm. Inniskór og crocs eru t.d. óæskilegur skófatnaður.
Forráðamenn verða að fylgja börnum sínum á mótið.
Heyrnatól eru ekki leyfð nema í læknisfræðilegum tilgangi.
Höfuðföt eru aðeins leyfð í trúarlegum eða læknisfræðilegum tilgangi.
Hlökkum til að sjá þennan stóra hóp af pílukösturum framtíðarinnar.
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…