Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn tóku þátt og var spilað í riðlum og útslætti. Streymt var frá öllum úrslitaleikjum og frá einhverjum leikjum í riðlum.
Til úrslita í U13 drengja voru það þeir Friðrik Henrý frá Skagafirði og Haraldur Magnús frá Pílufélagi Akranesar sem spiluðu. Friðrik Henrý sigraði Harald Magnús 4-2.
U13
1.sæti Friðrik Henrý PKS
2.sæti Haraldur Magnús PFA
3-4 sæti Óskar Hrafn PG – Sigurbjörn Darri PKS
Til úrslita í U13 stúlkna voru það þær Aþena Ósk frá Akureyri og Birna Guðrún frá Skagarfirði sem spiluðu.
Aþena Ósk sigraði Birnu Guðrúnu 3 – 0
U13
1.sæti Aþena Ósk PÞ
2.sæti Birna Guðrún PKS
3-4 sæti Gerður Júlía PKS – Sigga Fanney PFR
Til úrslita í U18 drengja voru það þeir Andri Dagur frá Austurlandi og Aron frá Akureyri sem spiluðu, Andri Dagur sigraði Aron 4-0.
U18
1 sæti Andri Dagur PKA
2.sæti Aron Stefáns PÞ
3-4 Ægir Eyfjörð PFD – Kolbeinn Gestur PFK
Til úrslita í U18 stúlkna voru það þær Anna Björk frá Borgarnes og Hrefna Lind Jónasdóttir frá Akureyri sem spiluðu, Anna Björk sigraði Hrefnu 4-2.
U18
1 sæti Anna Björk PDS
2 sæti Hrefna Lind PÞ
3 sæti Regína Sól PG
Kristaldeild 4. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá fjórðu umferð FLORIDANA deildarinnar í…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá 3. umferð DartUng mótaraðarinnar sem…
Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 4. umferð sem verður haldin á Bullseye,…
Skráningu fyrir Floridana deildinni 4. umferðar sem verður haldin sunnudaginn 14. september lýkur í dag…
Félagsliðameistarar 2025 með samtals 287 stig voru Pílukastfélag Reykjavíkur. PFR tók liðamótið í deildinni en…