Fréttir

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn tóku þátt og var spilað í riðlum og útslætti. Streymt var frá öllum úrslitaleikjum og frá einhverjum leikjum í riðlum.

Til úrslita í U13 drengja voru það þeir Friðrik Henrý frá Skagafirði og Haraldur Magnús frá Pílufélagi Akranesar sem spiluðu. Friðrik Henrý sigraði Harald Magnús 4-2.

U13
1.sæti Friðrik Henrý PKS
2.sæti Haraldur Magnús PFA
3-4 sæti Óskar Hrafn PG – Sigurbjörn Darri PKS

Til úrslita í U13 stúlkna voru það þær Aþena Ósk frá Akureyri og Birna Guðrún frá Skagarfirði sem spiluðu.
Aþena Ósk sigraði Birnu Guðrúnu 3 – 0

U13
1.sæti Aþena Ósk PÞ
2.sæti Birna Guðrún PKS
3-4 sæti Gerður Júlía PKS – Sigga Fanney PFR

Til úrslita í U18 drengja voru það þeir Andri Dagur frá Austurlandi og Aron frá Akureyri sem spiluðu, Andri Dagur sigraði Aron 4-0.

U18
1 sæti Andri Dagur PKA
2.sæti Aron Stefáns PÞ
3-4 Ægir Eyfjörð PFD – Kolbeinn Gestur PFK

Til úrslita í U18 stúlkna voru það þær Anna Björk frá Borgarnes og Hrefna Lind Jónasdóttir frá Akureyri sem spiluðu, Anna Björk sigraði Hrefnu 4-2.

U18
1 sæti Anna Björk PDS
2 sæti Hrefna Lind PÞ
3 sæti Regína Sól PG

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

1 dagur ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

3 dagar ago

Val á U-18 ára landsliði Íslands

Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…

5 dagar ago

Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…

1 vika ago

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

2 vikur ago

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

2 vikur ago