Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og er stjórnin sammála því og í framhaldi ákveðum við að breyta dagsetningum á tveimur Dartung mótum.
Dartung sem átti að vera 9. febrúar hefur verið fært til 18. maí og verður því fyrsta Dartung mótið 9. mars.
Dartung sem átti að vera 13. september verður fært til 23. ágúst.
Við munum svo uppfæra viðburðardagatalið inn á heimasíðu ÍPS á næstu dögum þannig að öll mót verða komin þangað inn.
Við biðjust velvirðingar á hve seint þetta kemur inn.
Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…
ÍPS réði Harald Birgisson sem U18 landsliðsþjálfara í dag. Haraldur eða Halli Birgis. eins og…
Sæl kæru félagsmenn/konur og annað píluáhugafólk. Næstkomandi laugardag 8. mars verður haldið Píluþing ÍPS í…
Önnur og þriðja umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík, aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og…
Um Íslandsmótið 2025 Íslandsmót 501 í pílukasti verður haldið á Bullseye laugardaginn 15. mars (einmenningur)…
Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…