Categories: Fréttir

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og er stjórnin sammála því og í framhaldi ákveðum við að breyta dagsetningum á tveimur Dartung mótum.

Dartung sem átti að vera 9. febrúar hefur verið fært til 18. maí og verður því fyrsta Dartung mótið 9. mars.

Dartung sem átti að vera 13. september verður fært til 23. ágúst.

Við munum svo uppfæra viðburðardagatalið inn á heimasíðu ÍPS á næstu dögum þannig að öll mót verða komin þangað inn.

Við biðjust velvirðingar á hve seint þetta kemur inn.

AddThis Website Tools
ipsdart_is

Recent Posts

Dartung 2 – ÚrslitDartung 2 – Úrslit

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

14 klukkustundir ago
Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráninguGrand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

1 dagur ago
Dartung 2 – 3. Maí 2025Dartung 2 – 3. Maí 2025

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

7 dagar ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

1 vika ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

1 vika ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

1 vika ago