Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og er stjórnin sammála því og í framhaldi ákveðum við að breyta dagsetningum á tveimur Dartung mótum.
Dartung sem átti að vera 9. febrúar hefur verið fært til 18. maí og verður því fyrsta Dartung mótið 9. mars.
Dartung sem átti að vera 13. september verður fært til 23. ágúst.
Við munum svo uppfæra viðburðardagatalið inn á heimasíðu ÍPS á næstu dögum þannig að öll mót verða komin þangað inn.
Við biðjust velvirðingar á hve seint þetta kemur inn.
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…
Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…
Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin. Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann…
Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…
Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í…