Í dag var dregið í Úrvalsdeildina 2023 á Stöð 2 Sport. Útsendingu stjórnaði Stefán Árni Pálsson sem fékk Helga Pjetur sér til aðstoðar. Hægt er að horfa á upptöku af drættinum hér.
Nánari upplýsingar og útlistun á riðlum verður kynnt betur á næstu dögum.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…