15 íslenskir pílukastarar tóku þátt um helgina á WDF mótinu Swedish Open / Masters 2023. Ingibjörg Magnúsdóttir og Kitta Einarsdóttir fengu drauma-mótherja í tvímenning þegar þær mættu heimsmeistaranum Beau Greaves og Deta Hedman. Ingibjörg og Kitta gerðu sér lítið fyrir og unnu tvo leggi gegn þeim en sættu sig á endanum við 4-2 tap.
Karl Helgi, Haraldur Birgis og Vitor Charrua komust lengst í karlaflokki, eða í 32. manna úrslit
Ingibjörg og Árdís Sif fóru lengst í kvennaflokki – 32 manna úrslit.
Í tvímenning fóru Árdís og Brynja Herborg alla leið í 16 manna úrslit í kvennaflokki og Karl Helgi og Hallgrímur Hannesson gerðu slíkt hið sama í karlaflokki.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir í boði Godartspro.com & af Facebook-síðu Kittu Einars.
Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…
Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…