Fréttir

15 Íslendingar á Swedish Open

15 íslenskir pílukastarar tóku þátt um helgina á WDF mótinu Swedish Open / Masters 2023. Ingibjörg Magnúsdóttir og Kitta Einarsdóttir fengu drauma-mótherja í tvímenning þegar þær mættu heimsmeistaranum Beau Greaves og Deta Hedman. Ingibjörg og Kitta gerðu sér lítið fyrir og unnu tvo leggi gegn þeim en sættu sig á endanum við 4-2 tap.

Karl Helgi, Haraldur Birgis og Vitor Charrua komust lengst í karlaflokki, eða í 32. manna úrslit

Ingibjörg og Árdís Sif fóru lengst í kvennaflokki – 32 manna úrslit.

Í tvímenning fóru Árdís og Brynja Herborg alla leið í 16 manna úrslit í kvennaflokki og Karl Helgi og Hallgrímur Hannesson gerðu slíkt hið sama í karlaflokki.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir í boði Godartspro.com & af Facebook-síðu Kittu Einars.

Kitta og Beau Greaves mættust í einmenning þar sem Beau hafði betur
Helgi Pjetur

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

21 hours ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

6 days ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 weeks ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 weeks ago

Floridana 1. umferð 2025

Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…

2 weeks ago

Floridana kvennadeildir (RVK og NA-deild)

ÍPS byrjar aftur með kvennadeildir í Floridana mótaröðinni. Á nýju ári ákváðum við að byrja…

3 weeks ago