ÍPS deildin

5. umferð ÍPS deildin – Úrslit

5. umferð ÍPS deildarinn frá fram í dag en 90 keppendur mættu til leiks á Bullseye Reykjavík og 33 keppendur tóku þátt í Norð-Austur deildinni í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.

Hörður vann Gulldeild í Reykjavík í fjórða skiptið og Dylian Kolev stóð uppi sem sigurvegar í Gulldeild Norð-Austur. Arngrímur Anton Ólafsson og Hallgrimur Egilsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Reykjavíkur í 6. umferð og Davíð Örn Oddsson og Friðrik Gunnarsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Norð-Austur.

Með því að smella á takkann hér að ofan má svo sjá nýjustu meðaltöl allra leikmanna í ÍPS deildinni.
Í 3. umferð tók í gildi fyrirkomulagsbreyting þar sem meðatal leikmanna lækkar um 5% í hverri umferð sem leikmaður sleppir í stað þess að fara alveg niður í 0 ef leikmaður sleppir tveimur umferðum í röð.

Myndir af sigurvegurum

Við hvetjum sigurvegara til að vista myndina sína og deila sem víðast á samfélagsmiðlum

Hörður Þór
Dylian Kolev
Anton
Davíð Örn
Gunnar Guðmunds
Kristján Örnólfs
Baldvin Þór
Reynir Smári
Piotr Kempisty
Magnús
Rúnar Freyr
Hilmar
Þórarinn
Daníel Þorgeirs
Daníel Guðmunds
Helgi Pjetur

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 weeks ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 weeks ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 weeks ago

Dartung 4 – Úrslit og stigameistarar 2024 krýndir.

4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…

1 month ago

Úrslit í Íslandsmóti 301 – 2024

Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…

2 months ago

Ísl.mót Félagsliða – Dagskrá og Riðlaskipan.

Ísl.mót félagsliða fer fram núna helgina 31.ágúst og 1.september hjá PFR, Tangarhöfða 2.Níu félög eru…

4 months ago