5. umferð ÍPS deildarinn frá fram í dag en 90 keppendur mættu til leiks á Bullseye Reykjavík og 33 keppendur tóku þátt í Norð-Austur deildinni í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.
Hörður vann Gulldeild í Reykjavík í fjórða skiptið og Dylian Kolev stóð uppi sem sigurvegar í Gulldeild Norð-Austur. Arngrímur Anton Ólafsson og Hallgrimur Egilsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Reykjavíkur í 6. umferð og Davíð Örn Oddsson og Friðrik Gunnarsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Norð-Austur.
Með því að smella á takkann hér að ofan má svo sjá nýjustu meðaltöl allra leikmanna í ÍPS deildinni.
Í 3. umferð tók í gildi fyrirkomulagsbreyting þar sem meðatal leikmanna lækkar um 5% í hverri umferð sem leikmaður sleppir í stað þess að fara alveg niður í 0 ef leikmaður sleppir tveimur umferðum í röð.
Við hvetjum sigurvegara til að vista myndina sína og deila sem víðast á samfélagsmiðlum
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…
Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…
Ísl.mót félagsliða fer fram núna helgina 31.ágúst og 1.september hjá PFR, Tangarhöfða 2.Níu félög eru…
ÍPS boðar til framhalds-aðalfundar þar sem ekki tókst að fylla í allar stöðu stjórnar skv…
ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en 16 bestu pílukastarar landsins munu etja…
U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…