Aðal

Æfingahópur Íslenska landsliðsins

Næsta verkefni Íslenska landsliðsins í pílukasti er heimsmeistaramót WDF (World Cup) í september nk í Esbjerg í Danmörku.

Kristján Sigurðsson, landsliðsþjálfari karla og kvenna hefur valið 13 karla og 8 konur í æfingahóp sem hefur æft saman í sumar. Kristján á síðan erfitt verkefni fyrir höndum en hann mun velja 4 karla og 4 konur sem mynda endanleg landslið Íslands á heimsmeistaramótinu í september.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Sigurvegarar Íslandsmót Ungmenna 2024

Íslandsmeistarmót Ungmenna fór fram í dag, laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR. Þrjátíu og þrír þátttakendur,…

5 days ago

Úrvalsdeild 2024 – 16 kastarar, 7 sæti ennþá í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í…

1 week ago

Matthías Örn og Brynja Herborg Íslandsmeistarar í pílukasti 2024

Fjölmennasta Íslandsmót frá upphafi var spilað á Bullseye Reykjavík í gær sunnudag en yfir 130…

2 weeks ago

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

2 weeks ago