Æfingar 9-18 ára

Hér má finna upplýsingar um hvar og hvenær píluæfingar fyrir 9-18 ára eru ásamt tengiliðaupplýsingum hjá hverju aðildarfélagi fyrir sig:


Pílufélag Kópavogs
Skálaheiði 2, 200 Kópavogur

Æfingar fyrir börn og unglinga (6-16 ára)
Þriðjudagar kl 18:00-19:00
Fimmtudagar kl 18:00-19:00
Laugardagar kl 13:00-14:00 (annan hvern laugardag)

Pílur á staðnum
Skráning fer fram á Sportabler

Þjálfarar:
Ásgrímur Harðarson – pfk@pfk.is – 690 6696
Kristján Sigurðsson
Sævar Þór Sævarsson

Heimasíða PFK


Píludeild Skotís
Torfnes, 400 Ísafjörður

Opið fyrir börn og unglinga
Miðvikudagar kl 17:30-19:30

Engin námskeið komin á dagskrá en opið fyrir ungliða að mæta og læra/æfa pílu.
Opið fyrir alla að mæta Mánudaga frá kl. 20:00.

Þjálfari:
Kristján G. Sigurðsson – sprautari@simnet.is – S. 840-6898

Skráning mun fara fram á Sportabler.


Pílufélag Reykjanesbæjar
Keilisbraut 755, Ásbrú

Æfingar á mánudögum og fimmtudögum
9-13 ára kl. 16:30-17:30
14-18 ára kl. 17:00-18:00

Lánspílur á staðnum og allir velkomnir að koma og prófa

Þjálfari:
Pétur Rúðrik Guðmundsson

Skráning fer fram á Sportabler.
Einnig má senda á netfang félagsins


Pílufélag Akraness
Vesturgata 130, Akranes

Æfingar fyrir börn og unglinga:

Þriðjudagar kl. 17:10-18:00
Miðvikudagar kl 17:10-18:00


Skráningar á námskeið fara fram á Sportabler.


Pílukastfélag Skagafjarðar
Borgarteig 7, Sauðárkróki

Æfingar fyrir börn og unglinga:

Þriðjudaga: 3-5 bekkur (H1) kl. 17:00-18:00
Miðvikudaga: 3-5 bekkur (H2) kl. 17:00-18:00
Miðvikudaga: 6-8 bekkur kl 18:00-19:00
Fimmtudaga: Árg. 2008-2011 kl 17:00-18:00

Áhugasöm börn og unglingar velkomin að kíkja við og prufa.
Skráningar á námskeið fara fram á Sportabler.
Lánspílur á staðnum og foreldrar velkomnir að kíkja með börnunum.


Píludeild Völsungs
Laugabrekka 2, kjallari, gengið inn að norðan, Húsavík

Eru með almenna opnun eins og er fyrir unglingastig í skóla.

Þriðjudagar kl 19:00-22:00
Fimmtudagar kl 19:00-22:00

Eru að vinna í að setja upp námskeið fyrir unglinga og eldri, skráning mun fara fram í gegnum Sportabler.
Auglýst verður á Facebook síðu Píludeildar Völsungs þegar starfsemi hefst.


Ungmennafélagið Æskan
Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri

6-15 ára: Mánudagar kl. 17:30-18:30

Barnastarfið er frítt fyrir meðlimi Æskunnar svo það þarf ekkert að skrá sig, bara mæta.

Flestar upplýsingar er hægt að nálgast á Facebook síðu félagsins hjá okkur og á heimasíðunni.
Annars má senda netpóst fyrir frekari upplýsingar.


Pílufélag Dalvíkur
Hafnarbraut 1, Dalvík

Eru með aðstöðu Pílusmiðju fyrir skólann tvisvar í viku og er þetta val í skólanum.

Það er hinsvegar opið fyrir krakkana á kvöldin og eru margir að taka þátt í okkar mótum með fullorðna fólkinu og eru þeir nokkrir sem eru t.d. að keppa í deildarkeppninni okkar.


Grindavík

9-18 ára: Þriðjudagar frá 16:20 til 17:20 – Föstudagar frá 15:30 til 16:30

Pétur Rúðrik Guðmundsson – petur@solmani.is


Píludeild Þórs
Laugargata, 600 Akureyri

10-16 ára:
Mánudagar kl. 17:00 til 18:00
Miðvikudagar kl. 17:00 til 18:00

Skráning fer fram í gegnum Sportabler


Píludeild Skallagríms
Digranesgata 4, 310 Borgarnes

Æfingar fyrir 12-18 ára:
Þriðjudagar kl 17:30-18:30
Föstudagar kl. 16:00-17:30

Skráning fer fram í gegnum Sportabler

Þjálfari:
Þórir Indriðason