Aðal

Alexander og Brynja Íslandsmeistarar í Cricket 2023

Íslandsmótið í Cricket einmenning fór fram í dag hjá Píludeild Þórs á Akureyri. Í karlaflokki sigraði Alexander Veigar Þorvaldsson (PG) 6-0 í úrslitaleik gegn Lukasz Knapik (PFH).

Í kvennaflokki sigraði Brynja Herborg (PFH) eftir æsispennandi 6-5 úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur (PFH).

Í 3. – 4. sæti í flokki karla voru þeir Haraldur Birgisson (PFH) og Óskar Jónasson (Þór). Í 3. – 4. sæti í flokki kvenna voru þær Kitta Einarsdóttir (PR) og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir (PG).

Beinar útsendingar voru á tveimur spjöldum og er hægt að nálgast upptökur frá mótinu hér

Dagurinn byrjaði með því að veitt voru verðlaun fyrir 3.-4 sætið í Cricket tvímenning.

Helgi Pjetur

Recent Posts

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 week ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 month ago

Sigurvegarar Íslandsmót Ungmenna 2024

Íslandsmeistarmót Ungmenna fór fram í dag, laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR. Þrjátíu og þrír þátttakendur,…

2 months ago

Úrvalsdeild 2024 – 16 kastarar, 7 sæti ennþá í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í…

2 months ago