Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu PFR núna um helgina. Skráning gengur virkilega hægt og hvetjum við alla meðlimi ÍPS að skrá sig á mótið sem fyrst.
Að lokum viljum við í stjórn ÍPS biðla til meðlimi ÍPS að reyna eins og hægt er að skrá sig á mót snemma frekar en seint ef kostur er. Það kostar auka vinnu fyrir mótstjóra og stjórn ÍPS þegar skráningar eru að detta inn nokkrar mínútur fyrir settan skráningartíma þar sem það er venjan að reynt er að vinna smá forvinnu áður en skráningarfrestur er liðinn en það fer pínu í vaskinn þegar stór hluti skráningarinn er að koma rétt fyrir lokun skráningartímans en það einfaldlega alltof algengt að skráningar séu að hrúgast inn á síðasta degi skráningar og þá oftar en ekki 1-2 klst fyrir lokun.
Kveðja,
Stjórn ÍPS
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…
Kæru félagsmenn. Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.Fulltrúar aðildarfélaga munu…