4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri síðastliðinn laugardag en 22…
Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn. Á laugardeginum fór fram keppni…
Ísl.mót félagsliða fer fram núna helgina 31.ágúst og 1.september hjá PFR, Tangarhöfða 2.Níu félög eru skráð til leiks og eru…
ÍPS boðar til framhalds-aðalfundar þar sem ekki tókst að fylla í allar stöðu stjórnar skv 10.gr núgildandi lögum ÍPS. Auk…
ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en 16 bestu pílukastarar landsins munu etja kappi í þráðbeinni útsendingu á…
U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi, að fara keppa á WDF…
Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024. Um hundrað manns tóku þátt…
Íslandsmeistarmót Ungmenna fór fram í dag, laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR. Þrjátíu og þrír þátttakendur, 26drengir og sjö stúlkur, voru…
Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í nýju breyttu fyrirkomulagi í anda…
Fjölmennasta Íslandsmót frá upphafi var spilað á Bullseye Reykjavík í gær sunnudag en yfir 130 manns tóku þátt. Spennustigið var…