Íslenska Pílukastsambandið kynnir með stolti DARTUNG, Unglingamótaröð ÍPS og PingPong.is í pílukasti 2023. DARTUNG 1 verður haldið hjá PFH í Píluklúbbnum Hafnarfirði…
Búið er að draga í riðla fyrir Reykjavík International Games sem hefst á föstudagskvöldið með undanriðlum. Undanriðlarnir fara fram bæði…
Framhalds-aðalfundur ÍPS fór fram þann 26. janúar sl. í kjölfarið af Aðalfundi sem hafði óskað eftir framhaldsfundinum þar sem ekki…
Íslandsmót öldunga fór fram laugardaginn 28. janúar í Pílusetrinu Tangarhöfða. Alls voru 30 keppendur skráðir til leiks. Akurnesingurinn Siggi Tomm…
Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn verður hún enn stærri og veglegri en í fyrra.…
Íslandsmót öldunga 2023 verður haldið hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 28. janúar. Húsið opnar kl. 11:00 og hefst…
Stjórn ÍPS boðar hér með til framhalds-aðalfundar þann 26. janúar 2023 að Tangarhöfða 2 og á vefnum (hlekkur birtur síðar)…
Á laugardagskvöldið ráðast úrslitin í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fjórir keppendur eru komnir í…
Það var Grindvíkingurinn Guðjón Hauksson sem fór með sigur af hólmi í 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti sem fram fór…
Landsliðþjálfarar Íslands í pílukasti hafa valið úrtakshópa karla og kvenna fyrir WDF Europe Cup sem haldið verður á Spáni í…