Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum gangi. Mótið verður haldið laugardaginn…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173 keppendur þar af 106 erlendir…
Um Íslandsmótið 2025 Íslandsmót 501 í pílukasti verður haldið á Bullseye laugardaginn 15. mars (einmenningur) og sunnudaginn 16. mars (tvímenningur).…
Kæri Keppandi Við hlökkum til að sjá þig Iceland Open/Masters sem fram fer á Bullseye dagana 13-14apríl. Með þessari tilkynningu…
Í dag fór fram landsliðsæfing hjá U18 ára afrekshópi ÍPS í píluaðstöðu Þórs á Akureyri. 8 drengir voru mættir á…
Íslandsmótið í Pílukasti 2023 fór fram á Bullseye Reykjavík í dag. Tæplega 90 keppendur voru skráðir til leiks sem gerir…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2023. Hægt er að sjá riðlaskiptingu hér að neðan. ATH!…
UK4 Bullseye fór fram miðvikudaginn 10. maí á Bullseye Reykjavík en það var Pílufélag Kópavogs sem sá um mótstjórn. 40…
Það var margt um manninn og mikið fjör þegar Íslandsmót Ungmenna 2023 fór fram á Bullseye, Reykjavík sunnudaginn 30. apríl…