Fréttir

Aðalfundur ÍPS 2022

Stjórn ÍPS boðar hér með til aðalfundar þann 5. maí næstkomandi að Tangarhöfða 2, og á Skype klukkan 19:00. Dagskrá:…

4 years ago

Unglingamótaröð ÍPS og Pingpong.is – 2. Umferð Úrslit.

Önnur umferð Unglingamótaraðarinnar fór aftur af stað um helgina. Mótaröðin var haldin í aðstöðu Pílufélags Grindavíkur á laugardaginn 9. apríl.Alls…

4 years ago

Íslandsmót í Cricket 2022 – Tvímenningur – Úrslit

Sunnudaginn 27. mars fór fram Íslandsmót Cricket í tvímenningi á Bullseye.Alls tóku 18 lið þátt. 12 lið hjá körlum og…

4 years ago

NOVIS deildin – 2. umferð – Úrslit

2. umferð í NOVIS deildinni var spiluð síðastliðinn sunnudag í Reykjavík og á Akureyri en um 120 manns skráðu sig…

4 years ago

Íslandsmótið í Cricket 2022 – Tvímenningur

Íslandsmótið í Cricket tvímenning fer fram á Bullseye, Snorrabraut 34 helgina 26-27 mars. Þátttökurétt hafa allir skráðir félgasmenn aðildarfélaga ÍPS.…

4 years ago

Íslandsmót Cricket 2022 – Úrslit

Það voru þau Vitor Charrua og Ingibjörg Magnúsdóttir sem urðu Íslandsmeistarar í Cricket árið 2022 en mótið var haldið á…

4 years ago

NOVIS deildin – Skráning 2. umferð

ÍPS kynnir með stolti í samvinnu við Tryggingar og Ráðgjöf ehf NOVIS deildina í pílukasti. NOVIS deildin er fyrir alla…

4 years ago

Meistaramót Uppkast.is 2022

Meistaramót Uppkast í samvinnu við Íslenska pílukastsambandið var haldið laugardaginn 26. febrúar og sýnt í streymi á uppkast.is. Mótið var útsláttarmót…

4 years ago

Íslandsmótið í Cricket 2022 – Einmenningur

Íslandsmótið í Cricket fer fram á Bullseye, Snorrabraut 34 sunnudaginn 27 febrúar. Þátttökurétt hafa allir skráðir félgasmenn aðildarfélaga ÍPS. Keppt…

4 years ago

Unglingamótaröð – 1. umferð – Úrslit

Fyrstu umferð unglingamótaraðar ÍPS og PingPong.is var spiluð á laugardaginn 19. mars í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Keilisbraut 755, Ásbrú.…

4 years ago