Það var góð stemning í Reykjanesbæ þegar þriðja umferð DARTUNG fór fram laugardaginn 23. september 2023. 23 keppendur tóku þátt…
Hér að neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu í 5. umferð ÍPS deildarinnar. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni…
NOVIS deildin fór aftur af stað eftir sumarfrí á sunnudaginn sl. 92 keppendur mættu til leiks á Bullseye Reykjavík og…
Hér að neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu í 4. umferð Novis deildarinnar. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni…
15 íslenskir pílukastarar tóku þátt um helgina á WDF mótinu Swedish Open / Masters 2023. Ingibjörg Magnúsdóttir og Kitta Einarsdóttir…
Í dag var dregið í Úrvalsdeildina 2023 á Stöð 2 Sport. Útsendingu stjórnaði Stefán Árni Pálsson sem fékk Helga Pjetur…
Kristján Sigurðsson landsliðsþjálfari karla og kvenna tilkynnti í gær þá 8 leikmenn sem koma til með að keppa fyrir hönd…
Næsta verkefni Íslenska landsliðsins í pílukasti er heimsmeistaramót WDF (World Cup) í september nk í Esbjerg í Danmörku. Kristján Sigurðsson,…
Landslið Íslands skipað leikmönnum undir 18 ára tóku þátt í Evrópumóti (Eurocup) 5. - 8. júlí 2023. Í fyrsta skipti…
Í fyrri hluta ágúst (stefnt að 10. ágúst) verður dregið í riðla í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023. Drátturinn verður…