Aðal

Dagatal 2024

Hér fyrir neðan má sjá dagatal ÍPS fyrir árið 2024 og mun viðburðasíða verða uppfærð á næstu dögum. Dagsetningar DARTUNG 2-4 eru ekki komnar á hreint en verða gefnar út á næstu vikum. Áfram er áætlað að spila 4 umferðir eins og á síðasta ári og verður fyrsta umferð þann 10. febrúar hjá Pílukastfélagi Kópavogs. Eins eru engar dagsetningar fyrir Úrvalsdeildina 2024 á dagatalinu þar sem fyrirkomulag hennar er ekki komið á hreint.

Aðildarfélögum ÍPS stendur til boða að sækja um að halda þau mót sem ekki hafa skráða staðsetningu og skulu áhugasöm aðildarfélög senda ÍPS tölvupóst fyrir 31. desember 2023 með umsókn um hvaða mót það vill sjá um. ÍPS mun síðan tilkynna staðsetningar allra móta á Aðalfundi sambandsins sem haldinn verður þann 17. janúar 2024.

Stjórn ÍPS áskilur sér rétt til þess að breyta dagsetningum og staðsetningum móta en það verður þó gert með eins miklum fyrirvara og hægt er.

Aðildarfélögum býðst einnig að setja stærri mót sín á viðburðarsíðu ÍPS og skal félagið senda póst á dart@dart.is með öllum helstu upplýsingum.

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 days ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

1 week ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 weeks ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 weeks ago

Floridana 1. umferð 2025

Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…

3 weeks ago

Floridana kvennadeildir (RVK og NA-deild)

ÍPS byrjar aftur með kvennadeildir í Floridana mótaröðinni. Á nýju ári ákváðum við að byrja…

3 weeks ago