Fréttir

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna. Mótið verður haldið laugardaginn 3. Maí í aðstöðu PFR, Tangarhöfða 2. Húsið opnar 10:00 og verður byrjað að spila 11:00. Skráning fer fram á dart.is og er hægt að nálgast slóð fyrir skráninguna í flipanum hér fyrir neðan.

Við viljum taka fram að það er eitthvað vandamál með skráningu á krökkum fædd 2011 en þau virðast enda sjálfkrafa í vitlausum flokk í “skráðir keppendur” listanum þ.e.a.s. þau detta í 9-13 ára flokkinn en ættu að vera í 14-18 ára flokknum. Þetta mun vera leiðrétt handvirkt þannig þau munu enda í réttum flokkum á mótsdag.

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 days ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 weeks ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 weeks ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 weeks ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 weeks ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 weeks ago