Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna. Mótið verður haldið laugardaginn 3. Maí í aðstöðu PFR, Tangarhöfða 2. Húsið opnar 10:00 og verður byrjað að spila 11:00. Skráning fer fram á dart.is og er hægt að nálgast slóð fyrir skráninguna í flipanum hér fyrir neðan.
Við viljum taka fram að það er eitthvað vandamál með skráningu á krökkum fædd 2011 en þau virðast enda sjálfkrafa í vitlausum flokk í “skráðir keppendur” listanum þ.e.a.s. þau detta í 9-13 ára flokkinn en ættu að vera í 14-18 ára flokknum. Þetta mun vera leiðrétt handvirkt þannig þau munu enda í réttum flokkum á mótsdag.
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…
Kæru félagsmenn. Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.Fulltrúar aðildarfélaga munu…