Fréttir

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna. Mótið verður haldið laugardaginn 3. Maí í aðstöðu PFR, Tangarhöfða 2. Húsið opnar 10:00 og verður byrjað að spila 11:00. Skráning fer fram á dart.is og er hægt að nálgast slóð fyrir skráninguna í flipanum hér fyrir neðan.

Við viljum taka fram að það er eitthvað vandamál með skráningu á krökkum fædd 2011 en þau virðast enda sjálfkrafa í vitlausum flokk í “skráðir keppendur” listanum þ.e.a.s. þau detta í 9-13 ára flokkinn en ættu að vera í 14-18 ára flokknum. Þetta mun vera leiðrétt handvirkt þannig þau munu enda í réttum flokkum á mótsdag.

AddThis Website Tools
Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 days ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

1 week ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 week ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 weeks ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 weeks ago