Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn tóku þátt og var spilað í riðlum og útslætti. Streymt var frá öllum úrslitaleikjum og frá einhverjum leikjum í riðlum.
Til úrslita í U13 drengja voru það þeir Friðrik Henrý frá Skagafirði og Haraldur Magnús frá Pílufélagi Akranesar sem spiluðu. Friðrik Henrý sigraði Harald Magnús 4-2.
U13
1.sæti Friðrik Henrý PKS
2.sæti Haraldur Magnús PFA
3-4 sæti Óskar Hrafn PG – Sigurbjörn Darri PKS
Til úrslita í U13 stúlkna voru það þær Aþena Ósk frá Akureyri og Birna Guðrún frá Skagarfirði sem spiluðu.
Aþena Ósk sigraði Birnu Guðrúnu 3 – 0
U13
1.sæti Aþena Ósk PÞ
2.sæti Birna Guðrún PKS
3-4 sæti Gerður Júlía PKS – Sigga Fanney PFR
Til úrslita í U18 drengja voru það þeir Andri Dagur frá Austurlandi og Aron frá Akureyri sem spiluðu, Andri Dagur sigraði Aron 4-0.
U18
1 sæti Andri Dagur PKA
2.sæti Aron Stefáns PÞ
3-4 Ægir Eyfjörð PFD – Kolbeinn Gestur PFK
Til úrslita í U18 stúlkna voru það þær Anna Björk frá Borgarnes og Hrefna Lind Jónasdóttir frá Akureyri sem spiluðu, Anna Björk sigraði Hrefnu 4-2.
U18
1 sæti Anna Björk PDS
2 sæti Hrefna Lind PÞ
3 sæti Regína Sól PG
Kristaldeild 4. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá 3. umferð DartUng mótaraðarinnar sem…
Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 4. umferð sem verður haldin á Bullseye,…
Skráningu fyrir Floridana deildinni 4. umferðar sem verður haldin sunnudaginn 14. september lýkur í dag…
Félagsliðameistarar 2025 með samtals 287 stig voru Pílukastfélag Reykjavíkur. PFR tók liðamótið í deildinni en…
Stjórn ÍPS vill láta vita að smá tæknilegum vandræðum varðandi upplýsingar um "Avg" keppenda á…