Categories: Fréttir

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 2-4. Frekari upplýsingar varðandi tímasetningar og opnun skráningar verður sett inn þegar nær dregur að mótinu en þó ekki seinna en 3 vikum fyrir mótsdag.

Við mælum því með fyrir alla áhugasama krakka og unglinga að taka þessa dagsetningu frá.

AddThis Website Tools
Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPSNý regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…

6 days ago
Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í CricketTilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

2 weeks ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

3 weeks ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

1 month ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 month ago