4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri síðastliðinn laugardag en 22 börn og ungmenni voru skráð til leiks.
Í stúlknaflokki 14-18 ára sigraði Nadía Ósk Jónsdóttir frá Pílukastfélagi Reykjavíkur en hún sigraði Hrefnu Lind Jónasdóttur frá Píludeild Þórs í úrslitaleiknum.
https://recap.dartconnect.com/matches/66eed1df09b6feed80d72d98
Í stúlknaflokki 9-13 ára sigraði Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius frá Píludeild Þórs en hún sigraði Elínu Dögg Baldursdóttur frá Pílukastfélagi Kópavogs í úrslitaleiknum
https://recap.dartconnect.com/matches/6738a7bb240d736e0a99091c
Í drengjaflokki 14-18 ára sigraði Aron Stefánsson frá Píludeild Þórs en hann sigraði Jóhann Fróða frá Pílukastfélagi Hafnarfjarðar í úrslitaleiknum.
https://recap.dartconnect.com/matches/6738b519240d736e0a99150c
Í drengjaflokki 9-13 ára sigraði Axel James Wright frá Pílukastfélagi Reykjavíkur en hann sigraði Kári Vagn Birkisson frá Pílufélagi Kópavogs í úrslitaleiknum.
https://recap.dartconnect.com/matches/6738b192240d736e0a9911b9
Síðan voru krýndir stigameistarar bæði drengja og stúlkna fyrir árið 2024.
Stigameistarar drengja U18 og U14:
Drengir:
U18 – Ægir Eyfjörð Gunnþórsson
Pílufélag Dalvíkur
U14 – Kári Vagn Birkisson
Pílukastfélag Kópavogs
Stúlkur:
U18 – Nadía Ósk Jónsdóttir
Pílukastfélag Reykjavíkur
U14 – Aþena Ósk Tulinius Óskarsdóttir
Píludeild Þórs
Við þökkum öllum sem tóku þátt í Dartung á þessu ári og sjáumst hress og kát á nýju ári.
Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum DartUng 4 og stigameisturum fyrir árið 2024.
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…
Kæru félagsmenn. Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.Fulltrúar aðildarfélaga munu…