Categories: Fréttir

Dartung 4 – Úrslit og stigameistarar 2024 krýndir.

4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri síðastliðinn laugardag en 22 börn og ungmenni voru skráð til leiks.

Í stúlknaflokki 14-18 ára sigraði Nadía Ósk Jónsdóttir frá Pílukastfélagi Reykjavíkur en hún sigraði Hrefnu Lind Jónasdóttur frá Píludeild Þórs í úrslitaleiknum.

https://recap.dartconnect.com/matches/66eed1df09b6feed80d72d98

Í stúlknaflokki 9-13 ára sigraði Aþena Ósk Óskarsdóttir Tulinius frá Píludeild Þórs en hún sigraði Elínu Dögg Baldursdóttur frá Pílukastfélagi Kópavogs í úrslitaleiknum

https://recap.dartconnect.com/matches/6738a7bb240d736e0a99091c

Í drengjaflokki 14-18 ára sigraði Aron Stefánsson frá Píludeild Þórs en hann sigraði Jóhann Fróða  frá Pílukastfélagi Hafnarfjarðar í úrslitaleiknum.

https://recap.dartconnect.com/matches/6738b519240d736e0a99150c

Í drengjaflokki 9-13 ára sigraði Axel James Wright frá Pílukastfélagi Reykjavíkur en hann sigraði Kári Vagn Birkisson frá Pílufélagi Kópavogs í úrslitaleiknum.

https://recap.dartconnect.com/matches/6738b192240d736e0a9911b9

Síðan voru krýndir stigameistarar bæði drengja og stúlkna fyrir árið 2024.

Stigameistarar drengja U18 og U14:

Drengir:

U18 – Ægir Eyfjörð Gunnþórsson 

Pílufélag Dalvíkur 

U14 – Kári Vagn Birkisson 

Pílukastfélag Kópavogs 

Stúlkur:

U18 – Nadía Ósk Jónsdóttir

Pílukastfélag Reykjavíkur 

U14 – Aþena Ósk Tulinius Óskarsdóttir

Píludeild Þórs

Við þökkum öllum sem tóku þátt í Dartung á þessu ári og sjáumst hress og kát á nýju ári.

Hér má síðan sjá myndir af sigurvegurum DartUng 4 og stigameisturum fyrir árið 2024.

ipsdart_is

Recent Posts

Floridana deildin RVK – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 weeks ago

Floridana deildin NA – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting – Uppfært 23:25 – 7.feb.

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 weeks ago

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…

3 weeks ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…

4 weeks ago

RIG – Úrslit

Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…

4 weeks ago