Categories: Fréttir

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og er stjórnin sammála því og í framhaldi ákveðum við að breyta dagsetningum á tveimur Dartung mótum.

Dartung sem átti að vera 9. febrúar hefur verið fært til 18. maí og verður því fyrsta Dartung mótið 9. mars.

Dartung sem átti að vera 13. september verður fært til 23. ágúst.

Við munum svo uppfæra viðburðardagatalið inn á heimasíðu ÍPS á næstu dögum þannig að öll mót verða komin þangað inn.

Við biðjust velvirðingar á hve seint þetta kemur inn.

AddThis Website Tools
ipsdart_is

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á AkureyriDartung 3 verður haldið á Akureyri

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

1 day ago
Umsókn fyrir boðsmiða á WDF MastersUmsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

6 days ago
UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – ÚrslitUK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 week ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 weeks ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 weeks ago