Í dag var dregið í Úrvalsdeildina 2023 á Stöð 2 Sport. Útsendingu stjórnaði Stefán Árni Pálsson sem fékk Helga Pjetur sér til aðstoðar. Hægt er að horfa á upptöku af drættinum hér.
Nánari upplýsingar og útlistun á riðlum verður kynnt betur á næstu dögum.
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…
Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…