Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye.
Deildir sem eru spilaðar í Pílusetrinu hjá PFR á Tangarhöfða 2, Reykjavík.
Bronsdeild
Kopardeild
Járndeild
Blýdeild
Áldeild
Sinkdeild
Deildir sem eru spilaðar í Bullseye, Snorrabraut 37, 105 ReykjavíkKristalsdeild
Gulldeildir karla og kvenna
Silfurdeildir karla og kvenna
Stáldeild
Trédeild
Leikir í öllum deildum hefjast kl. 10:30 en húsin opna kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín. fyrir upphaf allra deilda.
ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.
ÍPS byrjar aftur með kvennadeildir í Floridana mótaröðinni. Á nýju ári ákváðum við að byrja…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar er…
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…