Categories: Fréttir

Floridana 1. umferð 2025

Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye.

Deildir sem eru spilaðar í Pílusetrinu hjá PFR á Tangarhöfða 2, Reykjavík.
Bronsdeild
Kopardeild
Járndeild
Blýdeild
Áldeild
Sinkdeild

Deildir sem eru spilaðar í Bullseye, Snorrabraut 37, 105 ReykjavíkKristalsdeild
Gulldeildir karla og kvenna
Silfurdeildir karla og kvenna
Stáldeild
Trédeild

Leikir í öllum deildum hefjast kl. 10:30 en húsin opna kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín. fyrir upphaf allra deilda.

ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.

AddThis Website Tools
ipsdart_is

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á AkureyriDartung 3 verður haldið á Akureyri

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

6 days ago
Umsókn fyrir boðsmiða á WDF MastersUmsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

2 weeks ago
UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – ÚrslitUK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

2 weeks ago
UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – ÚrslitUK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 weeks ago
UK2 – Bein útsendingUK2 – Bein útsending

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

4 weeks ago