Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye.
Deildir sem eru spilaðar í Pílusetrinu hjá PFR á Tangarhöfða 2, Reykjavík.
Bronsdeild
Kopardeild
Járndeild
Blýdeild
Áldeild
Sinkdeild
Deildir sem eru spilaðar í Bullseye, Snorrabraut 37, 105 ReykjavíkKristalsdeild
Gulldeildir karla og kvenna
Silfurdeildir karla og kvenna
Stáldeild
Trédeild
Leikir í öllum deildum hefjast kl. 10:30 en húsin opna kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín. fyrir upphaf allra deilda.
ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…