Fréttir

Floridana 4. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 4. umferð sem verður haldin á Bullseye, aðstöðu PFR og aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.
Hægt er að sjá hér að neðan skiptingu riðla og staðsetningar sem riðlar verða spilaðir.

Dagskrá í Reykjavík

  • Bullseye opnar kl. 09:00
  • Aðstaða PFR opnar kl. 09:00
  • Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf allra deilda.
  • Leikir hefjast kl. 10:30

Bullseye

Kristalsdeild A og B
Gulldeild A og B
Sifurdeild
Bronsdeild
Gulldeild A – KVK
Gulldeild B – KVK

Tangarhöfði

Kopardeild
Járndeild
Blýdeild
Áldeild

Dagskrá Akureyri

  • Húsið opnar kl 09:00
  • Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf allra deilda.
  • Leikir hefjast kl. 10:30
Viktoría

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 days ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 weeks ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 weeks ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 weeks ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 weeks ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 weeks ago