Átt þú eftir að skrá þig í Floridana 5. umferð?
Við höfum framlengt skráningu til fimmtudags 09. október kl 16:00
ATH takkinn sem vísar á síðuna með skráðum keppendum tekur smá stund að hlaðast inn.
Ef upp koma vandamál við skráningu eða einstaklingar þurfa að afskrá sig skulu þeir senda e-mail á netfangið events@dart.is og því verður svarað eins fljótt og hægt er. ÍPS tekur fram að ekki er gefin endurgreiðsla ef afskráning er gerð eftir að skráningafrestur er lokið.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…