Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24. nóvember og í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri síðastliðinn sunnudaginn 10. nóvember.
Í Kristalsdeild var það Hörður Þór Guðjónsson frá Pílufélagi Grindavíkur sem sigraði Guðjón Hauksson frá Pílufélagi Grindavíkur í úrslitaleiknum 6-5.
Í Gulldeild RVK var það Kristján Sigurðsson frá Pílufélagi Kópavogs sem sigraði Margeir Rúnarsson frá Pílukastfélagi Skagafjarðar í úrslitaleiknum 6-1.
Í Gulldeild NA var það Edgar Kede Kedza frá Píludeild Þórs sem sigraði Ágúst Örn Vilbergsson einnig úr Píludeild Þórs 6-4 í úrslitaleiknum.
Þess má geta að Alexander Veigar Þorvaldsson og Brynja Herborg enduðu efst á stigalista eftir að öllum umferðum í Floridana mótaröðinni lauk fyrir árið 2024.
Hér fyrir neðan má síðan sjá úrslit allra deilda.
Floridana – RVK 6. umferð 2024.
https://tv.dartconnect.com/event/idaislenkapilukasts24r6/matches
Kristalsdeild – Hörður Þór Guðjónsson
Gulldeild – Kristján Sigurðsson
Silfurdeild – Kári Vagn Birkisson
Bronsdeild – Kristján Már Hafsteinsson
Kopardeild – Piotr Kempisty
Járndeild – Morten Szmiedowicz
Blýdeild – Gunnar Sigurðsson
Áldeild – Barbara Nowak
Sinkdeild – Guðjón Sigurðsson
Stáldeild – Gunnar Bragi Jónasson
Tré deild – Magnús Friðriksson
Floridana – NA deild 6. umferð 2024
https://tv.dartconnect.com/event/idanovisnoroausturdeild24r6/matches
Gulldeild – Edgars Kede Kedza
Silfurdeild – Axel James Wright
Bronsdeild – Garðar Gísli Þórisson
Kopardeild – Árni Gísli Magnússon
Járndeild – Sverrir Freyr Jónsson
Blýdeild – Darri Hrannar Björnsson
Stjórn ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Hér má síðan finna myndir af sigurvegurum mismunandi deilda.
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…
Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…