Framhalds-aðalfundur ÍPS fór fram þann 26. janúar sl. í kjölfarið af Aðalfundi sem hafði óskað eftir framhaldsfundinum þar sem ekki tókst að kjósa í öll sjö stjórnarsæti ÍPS á Aðalfundi 2023. Engin ný framboð bárust á Framhalds-aðalfundinum.
Þar sem margir viðburðir eru framundan mun núverandi stjórn því sitja áfram þar til annar aukafundur verður boðaður. Ekki er komin dagsetning á þann fund. Þangað til hvetjum við félagsmenn sem hafa áhuga á að sinna stjórnarstörfum til að senda póst til stjórnar ÍPS á dart@dart.is.
Núverandi stjórn skipa eftirfarandi félagsmenn ÍPS:
Félagsmaður | Hlutverk |
---|---|
Matthías Örn Friðriksson | Formaður |
Ásgrímur Harðarson | Varaformaður |
Magnús Gunnlaugsson | Ritari |
Sigurður Aðalsteinsson | Gjaldkeri |
Brynja Herborg | Meðstjórnandi |
Helgi Pjetur | Meðstjórnandi |
Viðar Valdimarsson | Meðstjórnandi |
Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…
ÍPS réði Harald Birgisson sem U18 landsliðsþjálfara í dag. Haraldur eða Halli Birgis. eins og…
Sæl kæru félagsmenn/konur og annað píluáhugafólk. Næstkomandi laugardag 8. mars verður haldið Píluþing ÍPS í…
Önnur og þriðja umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík, aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og…
Um Íslandsmótið 2025 Íslandsmót 501 í pílukasti verður haldið á Bullseye laugardaginn 15. mars (einmenningur)…
Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…