Categories: Fréttir

Tvöfaldur sigur hjá Axel James á Færeyjar/Þórshöfn Open

Um helgina var haldið stórt WDF mót í Færeyjum, Færeyjar Open og Þórshöfn Open og voru fjölmargir íslendingar sem tóku sig til og ferðuðust til frændur okkar í Færeyjum og tóku þátt í þessum mótunum. Á föstudeginum var haldið tvímenningsmót þar sem íslenskir keppendur stóðu sig mjög vel. Brynja Herborg ásamt Milou Emriksdotter sigrðuðu kvennaflokkinn en Sara Birgisdóttir og Sara Heimisdóttir enduðu í 3-4 sæti. Í karlaflokki náðu Axel James Wright og Kristján Sigurðsson annarsvegar og Árni Ágúst Daníelsson og Karl Helgi Jónsson hinsvegar, 3-4 sæti.

Viljum við hjá ÍPS óska þessum aðilum til hamingju með flottan árangur í tvímenningum.

Axel James Wright var hinsvegar stjarna mótsins á laugardeginum og sunnudeginum því hann gerði sér lítið fyrir og sigraði bæði Færeyjar Open og Þórshöfn Open í ungmennaflokki U18 og eru þetta fyrstu WDF titlar hans.

Þess má geta að á laugardeginum þá tapaði Axel ekki legg fyrr en í úrslitaleiknum í Færeyjar Open komst í gegnum það mót taplaus og hann tapaði eingöngu einum leik alla helgina í einmenningum.

Við hjá ÍPS óskum Axel James innilega til hamingju með árangurinn.

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 days ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 weeks ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 weeks ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 weeks ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 weeks ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 weeks ago