Categories: Fréttir

Úrslit – Íslandsmót Öldunga

Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin.

Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann Kristján Sigurðsson (Pílufélag Kópavogs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-4.

Í kvennaflokki vann Sólveig Daníelsdóttir (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hana Hrefnu Sævarsdóttir (Píludeild Þórs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-2.

ÍPS óskar Halla og Sollu til hamingju með sigurinn.

ipsdart_is

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

12 hours ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

6 days ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 week ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 weeks ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 weeks ago