

Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin.
Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann Kristján Sigurðsson (Pílufélag Kópavogs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-4.
Í kvennaflokki vann Sólveig Daníelsdóttir (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hana Hrefnu Sævarsdóttir (Píludeild Þórs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-2.
ÍPS óskar Halla og Sollu til hamingju með sigurinn.
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…
Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 6. umferð sem verður haldin á Bullseye,…