Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin.
Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann Kristján Sigurðsson (Pílufélag Kópavogs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-4.
Í kvennaflokki vann Sólveig Daníelsdóttir (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hana Hrefnu Sævarsdóttir (Píludeild Þórs) í úrslitaleik og fór leikurinn 6-2.
ÍPS óskar Halla og Sollu til hamingju með sigurinn.
Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…
Búið er að uppfæra áætlaða deildarskiptingu. Það urðu smávæginlegar breytingar á henni. (Skjalið hér fyrir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…