ICELANDIC:
Vegna mikillar þáttöku í Iceland Masters hefur stjórn ÍPS ákveðið að skipta riðlakeppninni í tvennt.
Leikar hefjast í kvenna riðlum og riðlum A-H hjá körlum kl 10:00, mæting í síðasta lagi kl 09:30.
Í riðlum I-P hjá körlum hefjast leikar kl 13:00, mæting 12:30 og stefnt að því rúlla riðlum af stað eftir því sem fyrra holl klárast.
Keppendur í karlaflokki í riðlum I-P og í öllum riðlum í kvennaflokki sem ekki komast upp úr sínum riðli þurfa að skrifa leik í fyrstu umferð í útslætti.
Riðla má sjá hér að neðan.
ENGLISH:
Iceland Masters 2023 will be a Round robin + Knockout event played at Bullseye Reykjavik. Due to the large number of participants the tournament officials have decided to split the groups into two timeslots. They will be the following:
Men´s groups A-H will start at 10:00AM
Men´s groups I-P will start no earlier than 13:00PM
All women´s groups will start at 10:00AM
The format for both men and women in the round robin will be best of 5 legs and the top 4 players from each group will go through to the knockout stages. Players in groups I-P and in the women´s groups who do not make it out of their group will have to mark the first round in the knockout.
You can see all the groups below. If your name is not in any groups please contact dart@dart.is
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…