Fréttir

Iceland Masters 2023 – Important information

ICELANDIC:

Vegna mikillar þáttöku í Iceland Masters hefur stjórn ÍPS ákveðið að skipta riðlakeppninni í tvennt.
Leikar hefjast í kvenna riðlum og riðlum A-H hjá körlum kl 10:00, mæting í síðasta lagi kl 09:30.

Í riðlum I-P hjá körlum hefjast leikar kl 13:00, mæting 12:30 og stefnt að því rúlla riðlum af stað eftir því sem fyrra holl klárast.

Keppendur í karlaflokki í riðlum I-P og í öllum riðlum í kvennaflokki sem ekki komast upp úr sínum riðli þurfa að skrifa leik í fyrstu umferð í útslætti.

Riðla má sjá hér að neðan.

ENGLISH:

Iceland Masters 2023 will be a Round robin + Knockout event played at Bullseye Reykjavik. Due to the large number of participants the tournament officials have decided to split the groups into two timeslots. They will be the following:

Men´s groups A-H will start at 10:00AM

Men´s groups I-P will start no earlier than 13:00PM

All women´s groups will start at 10:00AM

The format for both men and women in the round robin will be best of 5 legs and the top 4 players from each group will go through to the knockout stages. Players in groups I-P and in the women´s groups who do not make it out of their group will have to mark the first round in the knockout. 

You can see all the groups below. If your name is not in any groups please contact dart@dart.is 

ipsdart

Recent Posts

Úrvalsdeild 2024 – 16 kastarar, 7 sæti ennþá í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í…

2 days ago

Matthías Örn og Brynja Herborg Íslandsmeistarar í pílukasti 2024

Fjölmennasta Íslandsmót frá upphafi var spilað á Bullseye Reykjavík í gær sunnudag en yfir 130…

3 days ago

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

1 week ago