Winmau Iceland Open

Iceland Open 2020 postponed

In light of actions taken by the Icelandic government today regarding the Corona virus the Icelandic Darts Association has decided to postpone the 2020 Winmau Iceland Open and Iceland Masters. New dates will be released as soon as they are known. If you have paid the entry fee and wish to have it back please contact dart@dart.is with your bank account info.

ÍPS hefur ákveðið að fresta Winmau Iceland Open og Iceland Masters sem fara átti fram um páskahelgina eftir tilmæli frá íslensku ríkisstjórninni. Ný dagsetning á mótinu verður gefin út á næstu vikum.

ÍPS hefur einnig ákveðið að fresta Stigamótum 5-8 sem fara átti fram helgina 28-29. mars um óákveðinn tíma.

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 days ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 weeks ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 weeks ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 weeks ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 weeks ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 weeks ago