Categories: Fréttir

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir eru til sölu á keppnisstað og við hvetjum alla að næla sér í eintak.

Ef þín stærð er búin þá er það ekkert mál, bolurinn fer til sölu á vefsíðunni hjá okkur, dart.is, fljótlega eftir helgi, þar sem er hægt er að panta boli fyrir þig.

English:
We would like to draw attention to the fact that there are Iceland Open/Masters shirts for sale. The shirts are for sale at the venue, we encourage everyone to get a shirt for souvenir.

If your size is sold up there is no problem, shortly after the weekend is over, we will add it on our website dart.is where you can buy it and we can ship it to your country

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Íslandsmótið í Cricket – Lokun á skráningu

Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…

3 days ago

Íslandsmót í Cricket – tvímenningur – Ný tímasetning

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…

3 days ago

Áminning vegna skráningar á Íslm. í Cricket

Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…

6 days ago

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…

2 weeks ago

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

3 weeks ago