Categories: Fréttir

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir eru til sölu á keppnisstað og við hvetjum alla að næla sér í eintak.

Ef þín stærð er búin þá er það ekkert mál, bolurinn fer til sölu á vefsíðunni hjá okkur, dart.is, fljótlega eftir helgi, þar sem er hægt er að panta boli fyrir þig.

English:
We would like to draw attention to the fact that there are Iceland Open/Masters shirts for sale. The shirts are for sale at the venue, we encourage everyone to get a shirt for souvenir.

If your size is sold up there is no problem, shortly after the weekend is over, we will add it on our website dart.is where you can buy it and we can ship it to your country

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmóti ungmenna 2025: Streymi 1:…

18 hours ago

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…

2 days ago

Íslandsmót ungmenna 2025 – Tilkynning – Villa við skráningu í U23 flokk

Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…

4 days ago

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

5 days ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

1 week ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

2 weeks ago