Categories: Fréttir

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er eftirtektarverður. Það hefur verið gaman að upplifa þennan vöxt og framundan eru bæði áhugaverðir og skemmtilegir tímar í barna- og unglingapílu á Íslandi.

Ef þú hefur áhuga á að leggja okkur lið og taka þátt í Barna- og unglingastarfi ÍPS þá erum við að leita af góðu fólki sem áhuga á að starfa með okkur og efla enn frekar barna- og unglingastarfi innan ÍPS.

Hlutverk ráðsins er að styðja við stjórn ÍPS m.a. tengt mótahaldi hjá U18, stuðningur við landsliðsþjálfara og annað er snýr að barna- og unglingastarfi.

Ef þið hafið áhuga, þá endirlega sendið okkur tölvupóst á dart@dart.is eða látið okkur vita hér fyrir neðan í athugasemdum. (Facebook síðunni) fyrir lok föstudags næskomandi. (31. janúar 2025.)

AddThis Website Tools
ipsdart_is

Recent Posts

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

1 week ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

2 weeks ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

3 weeks ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

4 weeks ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

4 weeks ago