Categories: Fréttir

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er eftirtektarverður. Það hefur verið gaman að upplifa þennan vöxt og framundan eru bæði áhugaverðir og skemmtilegir tímar í barna- og unglingapílu á Íslandi.

Ef þú hefur áhuga á að leggja okkur lið og taka þátt í Barna- og unglingastarfi ÍPS þá erum við að leita af góðu fólki sem áhuga á að starfa með okkur og efla enn frekar barna- og unglingastarfi innan ÍPS.

Hlutverk ráðsins er að styðja við stjórn ÍPS m.a. tengt mótahaldi hjá U18, stuðningur við landsliðsþjálfara og annað er snýr að barna- og unglingastarfi.

Ef þið hafið áhuga, þá endirlega sendið okkur tölvupóst á dart@dart.is eða látið okkur vita hér fyrir neðan í athugasemdum. (Facebook síðunni) fyrir lok föstudags næskomandi. (31. janúar 2025.)

ipsdart_is

Recent Posts

ÍPS óskar eftir umsóknum í nefndir

Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…

3 days ago

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

7 days ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

2 weeks ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

4 weeks ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

4 weeks ago