PFR tók liðamótið í deildinni en lentu í öðru sæti í stigalista karladeildarinnar með 163 stig.
Konurnar í PFR voru ekki síðri en þær tóku fyrsta sætið í Liðamóti kvenna og urðu einnig stigameistarar kvenna með 124 stig.
Brynja Herborg og Barbara Nowak unnu fyrsta sætið í tvímenning kvenna.
Brynja Herborg var í fyrsta sæti einmennings kvenna.
Pílufélag Grindavíkur vann stigalista karladeildar með samtals 183 stig.
Atli Kolbeinn Atlason og Guðjón Hauksson urðu í fyrsta sæti tvímennings karla í deildinni í ár.
PR náði þriðja sæti Stigalista mótsins með samtals 173 stig, þriðja sæti Stigalista karla með 112 stig og þriðja sæti Stigalista kvenna með 61 stig.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…