Categories: Aðal

Íslandsmót 501 árið 2025. – Einmenningur og tvímenningur

Um Íslandsmótið 2025

Íslandsmót 501 í pílukasti verður haldið á Bullseye laugardaginn 15. mars (einmenningur) og sunnudaginn 16. mars (tvímenningur). (Ef mikil þátttaka verður, þá verða einhverjir riðlar spilaðir í PFR. Það verður gefið út eftir að skráningu lýkur).

Spilaðir verða riðlar og útsláttur í 501.

Við hvetjum alla til að koma og fylgjast með Íslandsmeistaratitlum fara á loft á besta pílustað í heimi!

Fyrirkomulag og reglur

Staðsetning: Bullseye Snorrabraut 54. (Mögulega einhverjir riðlar spilaðir í aðstöðu PFR á Tangarhöfða 2).
Dagsetning: Einmenningur á laugardaginn 15. mars og tvímenningur á sunnudaginn 16. mars 2025.
Tímasetning: Mótstaður opnar kl. 09:00, leikir í riðlum hefjast kl. 11:00.
Staðfesting skráningar: Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf móts, eða fyrir kl. 10:00.
Fyrirkomulag: 501 einmenningur. Spilað verður í riðlum og útslætti.

Leggjafjöldi:
Riðlar: Best af 5
L32: Best af 7
L16: Best af 9
L8: Best af 9
Undanúrslit: Best af 11
Úrslit: Best af 13

Skráningarfrestur:  13. mars – 18:00
Keppnisgjald: 5.000kr
Styrkleikaröðun:  Já, styrkleikaraðað verður í riðla út frá stigalistum ÍPS fyrir árið 2025 hjá konunum og út frá rúllandi stigalista hjá körlunum síðustu 12 mánuða.

Hægt að skrá sig með því að ýta á viðburðinn hér fyrir neðan.

ipsdart_is

Recent Posts

Tvöfaldur sigur hjá Axel James á Færeyjar/Þórshöfn Open

Um helgina var haldið stórt WDF mót í Færeyjum, Færeyjar Open og Þórshöfn Open og…

22 hours ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í nefndir

Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…

1 week ago

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

2 weeks ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

3 weeks ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

1 month ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

1 month ago