Aðal

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að skrá sig í dag klukkan 18:00. Þetta eru því síðustu forvörð til að skrá sig. Við í stjórn ÍPS köllum sérstaklega eftir einstaklingum í U23 og U18 til að skrá sig en skráningin mætti vera betri í þeim flokkum. Viljum við biðja aðildarfélögin að aðstoða okkur við að auglýsa þennan viðburð innan sinna félaga í þeirri von að skráningin taki kipp á lokametrunum.

Hægt er að nálgast skráningarsíðuna í tenglinum hér fyrir neðan.

Með fyrirfram þakkir fyrir aðstoð við að dreifa þessum upplýsingum.

Stjórn ÍPS

AddThis Website Tools
Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

1 week ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

1 week ago

UK1 – Grindavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Fyrr í dag, 14.júni, var haldin fyrsta undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Grindavík. 23 leikmenn…

2 weeks ago

UK1 – Grindavík – Bein útsending

Hér má finna beina útsendingu Live Darts Iceland frá fyrstu undankeppni Úrvalsdeildarinnar í pílukasti sem…

2 weeks ago

Úrvalsdeildin í pílukasti 2025 – Þátttökuréttir

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá næsta vetur, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar með…

3 weeks ago