Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að skrá sig í dag klukkan 18:00. Þetta eru því síðustu forvörð til að skrá sig. Við í stjórn ÍPS köllum sérstaklega eftir einstaklingum í U23 og U18 til að skrá sig en skráningin mætti vera betri í þeim flokkum. Viljum við biðja aðildarfélögin að aðstoða okkur við að auglýsa þennan viðburð innan sinna félaga í þeirri von að skráningin taki kipp á lokametrunum.
Hægt er að nálgast skráningarsíðuna í tenglinum hér fyrir neðan.
Með fyrirfram þakkir fyrir aðstoð við að dreifa þessum upplýsingum.
Stjórn ÍPS
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…
Kæru félagsmenn. Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.Fulltrúar aðildarfélaga munu…