Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki en þessi villa á að vera lagfærð núna. Villan lýsir sér þannig að keppendur sem skráðu sig í U23 flokk (fæðingarár 2002-2006) skráðust ekki í neinn flokk nema mögulega keppendur fædd 2006 en þau duttu inn í U18 flokkin. Þar sem engöngu tveir keppendur er á skráningalista ÍPS í þessum flokk þá er sterkur grunur um að skráning einstaklinga fædd 2002-2005 hafi hreinlega ekki skráðst inn á kerfið. Ég vil því biðja þau sem eru fædd á þessu tímabili, 2002-2006, og telja sig vera búið að skrá sig en eru ekki inn á skráningarlistanum að fara aftur í gengum skráningarferlið og skrá sig aftur inn á mótið. Þessir sömu einstaklingar meiga senda tölvupóst á dart@dart.is með upplýsingum um hvað hafi gerst ásamt nafni svo gjaldkeri ÍPS geti gengið í skugga um að ekki hafi verið tvírukkað fyrir skráninguna. Ef það hefur verið verið tvískráning verður mismunurinn að sjálfsögðu endurgreiddur.
Hér fyrir neðan eru tveir tenglar en í öðrum þeirra má nálgast skráningarlista mótsins þar sem allir skráðir keppendur eru raðaðir í rétta flokka en í hinum er tengill á skráningarsíðuna.
Stjórn ÍPS vill biðjast velvirðingar á þessum mistökum og vona að þau hafi ekki skapað mikil óþægindi fyrir ykkur.
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…