Fréttir

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum gangi. Mótið verður haldið laugardaginn 24. maí. Þátttökugjaldið er 3000kr og líkur skráningu á mótið föstudaginn 23. maí, klukkan 18:00. Frekari upplýsingar varðandi fyrirkomulag mótsins má finna á skráningartenglinum neðst í þessari frétt.

Stjórn ÍPS hvetur öll ungmenni sem eru að stunda æfingar í pílu hjá pílufélögum landsins að mæta á þetta mót. Þetta er stærsta og flottasta mót ársins sem er haldið fyrir þessa aldursflokka á Íslandi og sigurvegari hvers flokks verður krýndur Íslandsmeistari. Einnig má nefna að mótið verður haldið á Bullseye, Snorrabraut 37, sem er stærsti og flottasti pílusalur í Evrópu og bara það að fá tækifæri að keppa á móti í þessum stórglæsilega sal er þess virði að taka þátt í þessu flotta móti.

AddThis Website Tools
Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

3 days ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

1 week ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

2 weeks ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

2 weeks ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

4 weeks ago