Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2023. Hægt er að sjá riðlaskiptingu hér að neðan. ATH! Mótastjórn áskilur sér rétt til að draga aftur ef þurfa þykir t.d. vegna forfalla!
Yfirlitsmynd yfir staðsetningu riðla á Bullseye má sjá hér til hliðar.
Mótstaður opnar kl. 09:00 og byrjað verður að spila kl. 11:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf riðils eða fyrir kl. 10:00
Áætlað er að riðlar í kvennaflokki og 4 manna riðlar í karlaflokki klárist um kl. 13:00 og að 5 manna riðlar klárist um kl. 14:30. Áætlað er að útsláttur hefjist um kl. 14:00 í kvennaflokki og á milli kl. 15:00 og 15:30 í karlaflokki.
Mótstjórn er í höndum Örnu Rutar Gunnlaugsdóttur ásamt Stjórnar ÍPS
Við minnum á að almennar keppnisreglur ÍPS gilda á mótinu og Regluverk ÍPS um Íslandsmót. Frétt um fyrirkomulag styrkleikaröðun ofl má sjá hér
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…