Fréttir

Riðlar í Íslandsmótinu í Pílukasti 2023

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2023. Hægt er að sjá riðlaskiptingu hér að neðan. ATH! Mótastjórn áskilur sér rétt til að draga aftur ef þurfa þykir t.d. vegna forfalla!

Yfirlitsmynd yfir staðsetningu riðla á Bullseye má sjá hér til hliðar.

Mótstaður opnar kl. 09:00 og byrjað verður að spila kl. 11:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf riðils eða fyrir kl. 10:00

Áætlað er að riðlar í kvennaflokki og 4 manna riðlar í karlaflokki klárist um kl. 13:00 og að 5 manna riðlar klárist um kl. 14:30. Áætlað er að útsláttur hefjist um kl. 14:00 í kvennaflokki og á milli kl. 15:00 og 15:30 í karlaflokki.

Mótstjórn er í höndum Örnu Rutar Gunnlaugsdóttur ásamt Stjórnar ÍPS 

Við minnum á að almennar keppnisreglur ÍPS gilda á mótinu og Regluverk ÍPS um Íslandsmót. Frétt um fyrirkomulag styrkleikaröðun ofl má sjá hér

Spjaldaplan Íslandsmót
Helgi Pjetur

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…

6 hours ago

Íslandsmót ungmenna 2025 – Tilkynning – Villa við skráningu í U23 flokk

Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…

2 days ago

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

4 days ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

1 week ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

1 week ago

Val á U-18 ára landsliði Íslands

Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…

2 weeks ago