Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í 501 tvímenning. Hægt er að sjá riðlaskiptingu hér að neðan.
ATH! Mótastjórn áskilur sér rétt til að draga aftur ef þurfa þykir t.d. vegna forfalla!
Í ár eru 104 keppendur skráðir til leiks, 52 lið sem er talsvert betri þátttaka en í mótið í fyrra. Var því var ákveðið að færa mótið á Bullseye Reykjavík.
Mótstaður opnar kl. 09:00 á morgun, sunnudag og byrjað verður að spila kl. 11:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 45 mín fyrir upphaf riðils eða fyrir kl. 10:15
Spilað er best af 5 í riðlakeppnum, best af 7 í útslætti fram að undanúrslitum þar sem spilað er besta af 9 og svo best af 11 í úrslitaleikjum.
4 lið fara upp úr hverjum riðli í 32 liða útsláttarkeppni í karlaflokki og 8 liða útsláttarkeppni í kvennaflokki.
Við minnum á að almennar keppnisreglur ÍPS gilda á mótinu
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmóti ungmenna 2025: Streymi 1:…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…
Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…