Grand Prix 2023 fór fram á Bullseye Reykjavík, sunnudaginn 12. mars en 45 þátttakendur tóku þátt.
Kristín “Kitta” Einarsdóttir sigraði 4-3 í úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur í kvennaflokki. Í flokki karla var það Kristján Sigurðsson sem sigraði, einnig 4-3, gegn Sigga Tomm.
Í 3. – 4. sæti í karlaflokki voru þeir Kamil Mocek og Guðmundur Valur Sigurðsson. Í kvennaflokki voru þær Svana Hammer og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir í 3. -4. sæti
Hér má svo sjá smá tölfræði eftir mótið:
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…
Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…
Ísl.mót félagsliða fer fram núna helgina 31.ágúst og 1.september hjá PFR, Tangarhöfða 2.Níu félög eru…
ÍPS boðar til framhalds-aðalfundar þar sem ekki tókst að fylla í allar stöðu stjórnar skv…
ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en 16 bestu pílukastarar landsins munu etja…
U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…