Aðal

Kitta & Kristján eru sigurvegarar Grand Prix 2023

Grand Prix 2023 fór fram á Bullseye Reykjavík, sunnudaginn 12. mars en 45 þátttakendur tóku þátt.

Kristín “Kitta” Einarsdóttir sigraði 4-3 í úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur í kvennaflokki. Í flokki karla var það Kristján Sigurðsson sem sigraði, einnig 4-3, gegn Sigga Tomm.

Í 3. – 4. sæti í karlaflokki voru þeir Kamil Mocek og Guðmundur Valur Sigurðsson. Í kvennaflokki voru þær Svana Hammer og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir í 3. -4. sæti

Hér má svo sjá smá tölfræði eftir mótið:

Helgi Pjetur

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00 og áætlað…

2 days ago

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

3 days ago

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

4 days ago

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

1 week ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

2 weeks ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

2 weeks ago