Grand Prix 2023 fór fram á Bullseye Reykjavík, sunnudaginn 12. mars en 45 þátttakendur tóku þátt.
Kristín “Kitta” Einarsdóttir sigraði 4-3 í úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur í kvennaflokki. Í flokki karla var það Kristján Sigurðsson sem sigraði, einnig 4-3, gegn Sigga Tomm.
Í 3. – 4. sæti í karlaflokki voru þeir Kamil Mocek og Guðmundur Valur Sigurðsson. Í kvennaflokki voru þær Svana Hammer og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir í 3. -4. sæti
Hér má svo sjá smá tölfræði eftir mótið:
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…