Lengjubikarinn 2019 er 8 móta sería spiluð öll miðvikudagskvöld frá 24. júlí til 11. september til skiptis í Reykjavík og á Suðurnesjum þar sem leikmenn vinna sér inn stig. 4 efstu á þessum stiglista eftir 8 mót vinna sér sæti í Lengjudeildinni 2019!
Annað mótið í seríunni verður spilað í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Keilisbraut 755, Ásbrú. Spilað er 501, beinn útsláttur, best af 7 leggjum alla leið.
1. sæti – 28 stig
2. sæti – 21 stig
3-4. sæti – 15 stig
5-8. sæti – 10 stig
9-16. sæti – 5 stig
17. og neðar – 3 stig
Raðað er í mótið eftir stigalista Lengjubikarsins en hann má nálgast á síðunni undir Stigalistar-Lengjubikarinn 2019
Sýnt er beint frá völdum leikjum í Lengjubikarnum á Facebook síðu Live Darts Iceland
Þátttökugjald 1.500kr
Skráningu lýkur kl. 19:00. Skráning á staðnum eða hér fyrir neðan.
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…