UK2 Grindavík fór fram á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl í hjá Pílufélagi Grindavíkur. 42 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.
Það voru þeir Páll Árni Pétursson (PG) og Arngrímur Anton (PR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK2, annarri undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Páll Árni og Arngrímur mættust síðan í úrslitaleik þar sem Páll Árni hafði á endanum betur.
Næsta undankeppni verður í haldin á Hvammstanga þann 29. apríl nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK3 Hvammstangi hér.
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…
Kæru félagsmenn. Hér má fylgjast með streymi af Píluþingi ÍPS fyrir árið 2026.Fulltrúar aðildarfélaga munu…